Grey4Green stefnir að því að stuðla að virkri öldrun og leggja sitt af mörkum til loftlagsaðgerða með þátttöku eldri borgara í sjálfboðaliðs-verkefnum í náttúruvernd og með virkjun starfsfólks sem starfar í þriðja aldursgeiranum til að þróa og framkvæma slík verkefni.